fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sá eftirsótti virðist staðfesta að hann vilji fara í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Olmo hefur í raun staðfest það að hann ætli sér að yfirgefa þýska félagið RB Leipzig í sumar.

Um er að ræða spænskan landsliðsmann sem spilaði með liðinu á EM í sumar er liðið vann mótið.

Olmo spilaði stórt hlutverk í sigri sinna manna og er sterklega orðaður við Englandsmeistara Manchester City.

,,Við sjáum til. Við vorum að fagna titlinum saman og nú er ég kominn á æfingasvæðið,“ sagði Olmo.

,,Fólkið sem sér um mín mál veit hvað ég vil gera. Ég veit ekki hvort ég verði áfram í Þýskalandi, við sjáum til.“

,,Ég vil spila þar sem ég er elskaður og það sem ég vil gera er að vinna. Það eru margir möguleikar í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum