fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

EM: England komið í úrslit – Skiptingarnar gerðu gæfumuninn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland 1 – 2 England
1-0 Xavi Simons(‘7)
1-1 Harry Kane(’18, víti)
1-2 Ollie Watkins(’91)

England er komið í úrslitaleik EM í Þýskalandi eftir leik við Holland í kvöld.

Holland komst yfir í leiknum en Xavi Simons skoraði með stórkostlegu skoti eftir aðeins sjö mínútur.

Harry Kane jafnaði metin fyrir England úr vítaspyrnu á 18. mínútu og eftir það voru þeir ensku sterkari.

Þetta var líklega besti leikur Englands á mótinu en liðið var heilt yfir líklegri aðilinn.

Sigurmarkið var skorað á 91. mínútu en það voru tveir varamenn sem gerðu gæfumuninn.

Cole Palmer lagði upp markið á Ollie Watkins en þeir höfðu báðir komið inná sem varamenn stuttu áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum