fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

EM: England komið í úrslit – Skiptingarnar gerðu gæfumuninn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland 1 – 2 England
1-0 Xavi Simons(‘7)
1-1 Harry Kane(’18, víti)
1-2 Ollie Watkins(’91)

England er komið í úrslitaleik EM í Þýskalandi eftir leik við Holland í kvöld.

Holland komst yfir í leiknum en Xavi Simons skoraði með stórkostlegu skoti eftir aðeins sjö mínútur.

Harry Kane jafnaði metin fyrir England úr vítaspyrnu á 18. mínútu og eftir það voru þeir ensku sterkari.

Þetta var líklega besti leikur Englands á mótinu en liðið var heilt yfir líklegri aðilinn.

Sigurmarkið var skorað á 91. mínútu en það voru tveir varamenn sem gerðu gæfumuninn.

Cole Palmer lagði upp markið á Ollie Watkins en þeir höfðu báðir komið inná sem varamenn stuttu áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði