fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Átti moldríkan kærasta en segir – „Ég var öll í demöntum en leið mér samt ömurlega“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jennifer Ellison fyrrum unnusta Steven Gerrard segir að lífið hennar hafi ekki verið skemmtilegt þrátt fyrir frægð og frama með honum.

Ellison og Gerrard voru saman árið 2002 þegar Gerrard var að verða að stórstjörnu.

Skömmu síðar byrjaði Gerrard með Alex Curran sem er eiginkona hans í dag en Elisson byrjaði með fyrrverandi kærastsa Curran sem beitti hana miklu ofbeldi.

„Þegar ég byrjaði með Steven þá voru allir að missa sig því hann var nýjasta stjarnan, hann var bara Steven fyrir mér því ég fylgdist ekki með fótbolta og hélt með Everton,“ segir Elisson í nýju viðtali.

„Það sem ég lærði í þessu var að sama hvaða hluti þú hefur í lífinu þá er lífið ekkert eins yndislegt og þú heldur.“

„Þegar ég keyrði um á Bentley og var öll í demöntum, þá leið mér samt ömurlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sagðir ætla að hætta við Greenwood en reyna að fá annan leikmann United í staðinn

Sagðir ætla að hætta við Greenwood en reyna að fá annan leikmann United í staðinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

„Ég er svo þakklátur Erik ten Hag“

„Ég er svo þakklátur Erik ten Hag“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi segist alltaf hafa orðið reiður út í þennan leikmann

Messi segist alltaf hafa orðið reiður út í þennan leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þess vegna talar Lionel Messi ekki ensku

Þess vegna talar Lionel Messi ekki ensku
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt myndband: Maðurinn ætlaði ekki að trúa hvar hann var þegar hann vaknaði

Sjáðu ótrúlegt myndband: Maðurinn ætlaði ekki að trúa hvar hann var þegar hann vaknaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð