fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Manchester United mun reka Ten Hag sama hvað

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 14:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ákveðið að láta Erik ten Hag, stjóra liðsins, fara sama hvernig bikarúrslitaleikurinn gegn Manchester City á morgun fer. Guardian segir frá.

Ten Hag er á sínu öðru ári hjá United en liðið hefur átt skelfilegt tímabil. Það endaði í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og féll úr leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir áramót.

Sigur gegn City á morgun getur því ekki bjargað starfi Ten Hag.

United skoðar aðra kosti fyrir sumarið. Þar eru Thomas Tuchel, Mauricio Pochettuno, Kieran McKenna, Graham Potter og Thomas Frank allir á blaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild