fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Átta leikmenn sem gætu yfirgefið herbúðir Arsenal í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar telja að allt að átta leikmenn gætu farið frá Arsenal í sumar en liðið er að jafna sig eftir vonbrigðin af því hafa ekki unnið deildina.

Arsenal var annað árið í röð lengi vel með forystu í deildinni en í bæði skiptin hefur liðið tapað gegn Manchester City í barátunni.

Enskir miðlar fjalla um hópinn þeirra í dag en búist er við að Aaron Ramsdale fari frá félaginu í sumar og einnig Thomas Partey miðjumaður liðsins.

Enskir miðlar telja einnig að Oleksandr Zinchenko bakvörður liðsins gæti farið en hann missti sæti sitt á liðnu tímabili.

Vitað er að Mikael Arteta þjálfari Arsenal vill kaupa framherja og miðjumann til félagsins í sumar og ber listinn þess merki af þeim sem gætu farið.

Fleiri fara og er ljóst að Cedric Soares og Mohamed Elneny fara þegar samningar þeirra renna út.

Gætu farið:
Aaron Ramsdale
Thomas Partey
Cedric Soares – Samningslaus
Oleksandr Zinchenko
Fabio Vieira
Mohamed Elneny – Samningslaus
Eddie Nketiah
Reiss Nelson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney