fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Óvænt á förum frá Liverpool í sumar?

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Gravenberch gæti verið á förum frá Liverpool í sumar stuttu eftir að hafa komið til félagsins.

Þetta segir tyrknenski miðillinn FotoMac sem vill meina að Gravenberch sé efstur á óskalista Galatasaray fyrir næsta sumar.

Galatasaray vill mikið fá Hollendinginn í sínar raðir og nota hann á miðjunni ásamt fyrrum leikmanni Arsenal, Lucas Torreira.

Í sömu frétt er tekið fram að Galatasaray hafi sýnt Gravenberch áhuga í fyrra en gat ekki borgað jafn háa upphæð og Liverpool sem keypti leikmanninn frá Bayern Munchen.

Um er að ræða 21 árs gamlan miðjumann sem hefur ekki náð að festa sig í sessi í liði Liverpool á tímabilinu.

Hvort Liverpool sé opið fyrir því að selja leikmanninn er óljóst en Galatasaray mun að öllum líkindum reyna við hann eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah