fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Óvænt á förum frá Liverpool í sumar?

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Gravenberch gæti verið á förum frá Liverpool í sumar stuttu eftir að hafa komið til félagsins.

Þetta segir tyrknenski miðillinn FotoMac sem vill meina að Gravenberch sé efstur á óskalista Galatasaray fyrir næsta sumar.

Galatasaray vill mikið fá Hollendinginn í sínar raðir og nota hann á miðjunni ásamt fyrrum leikmanni Arsenal, Lucas Torreira.

Í sömu frétt er tekið fram að Galatasaray hafi sýnt Gravenberch áhuga í fyrra en gat ekki borgað jafn háa upphæð og Liverpool sem keypti leikmanninn frá Bayern Munchen.

Um er að ræða 21 árs gamlan miðjumann sem hefur ekki náð að festa sig í sessi í liði Liverpool á tímabilinu.

Hvort Liverpool sé opið fyrir því að selja leikmanninn er óljóst en Galatasaray mun að öllum líkindum reyna við hann eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“