fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Óvænt á förum frá Liverpool í sumar?

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Gravenberch gæti verið á förum frá Liverpool í sumar stuttu eftir að hafa komið til félagsins.

Þetta segir tyrknenski miðillinn FotoMac sem vill meina að Gravenberch sé efstur á óskalista Galatasaray fyrir næsta sumar.

Galatasaray vill mikið fá Hollendinginn í sínar raðir og nota hann á miðjunni ásamt fyrrum leikmanni Arsenal, Lucas Torreira.

Í sömu frétt er tekið fram að Galatasaray hafi sýnt Gravenberch áhuga í fyrra en gat ekki borgað jafn háa upphæð og Liverpool sem keypti leikmanninn frá Bayern Munchen.

Um er að ræða 21 árs gamlan miðjumann sem hefur ekki náð að festa sig í sessi í liði Liverpool á tímabilinu.

Hvort Liverpool sé opið fyrir því að selja leikmanninn er óljóst en Galatasaray mun að öllum líkindum reyna við hann eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 3 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd