fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Hafa engan áhuga á því að kaupa hann í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek snýr aftur til Manchester United í sumar en Eintracht Frankfurt hefur engan áhuga á að kaupa hann í sumar.

Van de Beek var lánaður til Frankfurt í sumar en klásúla var um það að þýska félagið.

Van de Beek hefur hins vegar ekki spilað vel fyrir Frankfurt og ætlar félagið ekki að kaupa hann á 9,5 milljónir punda.

Van de Beek er 26 ára gamall en hann var keyptur til United á 40 milljónir punda árið 2020.

United vonast til þess að selja Van de Beek í sumar en óvíst er hvort mikill áhugi verði á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp