fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 19:39

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Genoa þegar liðið heimsótti Fiorentina í Seriu A í kvöld, Albert var á skotskónum.

Albert kom Genoa yfir með marki úr vítaspyrnu þegar seinni hálfleikur var alveg að verða búinn.

Albert var ískaldur á punktinum og rendi boltanum á snyrtilegan hátt í netið.

Framherjinn knái hefur verið frábær undanfarnar vikur með Genoa og virðist ljóst að eitthvað stórlið mun kaupa hann í sumar.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Jonathan Ikone jafnaði fyrir heimamenn í síðari hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts