fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Besta deildin: Markalaust í seinni leik dagsins – Frederik varði víti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 21:12

Hvað gerir Gylfi Þór í kvöld? Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 0 – 0 Valur

Lokaleik helgarinnar í Bestu deild karla er nú lokið en spilað var á Wurth vellinum, heimavelli Fylkis.

Valur kom í heimsókn að þessu sinni og var fyrir leik talið mun sigurstranglegra liðið.

Því miður fyrir áhorfendur voru engin mörk skoruð að þessu sinni og markalaust jafntefli niðurstaðan.

Fylkir fékk kjörið tækifæri til að komast yfir undir lok fyrri hálfleiks er Orri Sveinn Stefánsson fékk að stíga á vítapunktinn.

Frederik Schram varði þó spyrnu Orra og mistókst svo báðum liðum að skora í seinni hálfleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Staðfesta komu Rooney
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleik bikarsins – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í úrslitaleik bikarsins – Hojlund á bekknum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

53 þúsund manns sáu unglingana tapa 8-0

53 þúsund manns sáu unglingana tapa 8-0
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag segist eiga skilið að fá sumarfrí

Ten Hag segist eiga skilið að fá sumarfrí
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór
433Sport
Í gær

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar