fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Er markavélin ekki í heimsklassa? – ,,Hann er lúxusleikmaður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er ekki leikmaður í heimsklassa að sögn fyrrum varnarmannsins Jamie Carragher sem lék með Liverpool á sínum tíma.

Haaland var frábær fyrir Manchester City sem vann þrennuna í fyrra og hefur haldið áfram að skora mörk í vetur.

Carragher er þó á því máli að Haaland sé lúxusleikmaður og að hann hugsi meira um eigin tölfræði frekar en vgelgengni liðsins.

,,Erling Haaland er lúxusleikmaðurinn. Hann er óneitanlega einn besti markaskorari heims en hann á eftir að verða heimsklassa leikmaður,“ sagði Carragher.

,,Til þess að komast í heimsklassa þá þarftu meira en einn eiginleika. Hugsiði um bestu framherja síðustu 20 ára, Thierry Henry, Luis Suarez eða Harry Kane – þeir höfðu allir stór áhrif í stærstu leikjunum.“

,,Allir þessir leikmenn hefðu getað spilað fyrir hvaða lið sem er í heiminum og gert meira en að vera með góða tölfræði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“