fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Er markavélin ekki í heimsklassa? – ,,Hann er lúxusleikmaður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er ekki leikmaður í heimsklassa að sögn fyrrum varnarmannsins Jamie Carragher sem lék með Liverpool á sínum tíma.

Haaland var frábær fyrir Manchester City sem vann þrennuna í fyrra og hefur haldið áfram að skora mörk í vetur.

Carragher er þó á því máli að Haaland sé lúxusleikmaður og að hann hugsi meira um eigin tölfræði frekar en vgelgengni liðsins.

,,Erling Haaland er lúxusleikmaðurinn. Hann er óneitanlega einn besti markaskorari heims en hann á eftir að verða heimsklassa leikmaður,“ sagði Carragher.

,,Til þess að komast í heimsklassa þá þarftu meira en einn eiginleika. Hugsiði um bestu framherja síðustu 20 ára, Thierry Henry, Luis Suarez eða Harry Kane – þeir höfðu allir stór áhrif í stærstu leikjunum.“

,,Allir þessir leikmenn hefðu getað spilað fyrir hvaða lið sem er í heiminum og gert meira en að vera með góða tölfræði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“