fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Er markavélin ekki í heimsklassa? – ,,Hann er lúxusleikmaður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er ekki leikmaður í heimsklassa að sögn fyrrum varnarmannsins Jamie Carragher sem lék með Liverpool á sínum tíma.

Haaland var frábær fyrir Manchester City sem vann þrennuna í fyrra og hefur haldið áfram að skora mörk í vetur.

Carragher er þó á því máli að Haaland sé lúxusleikmaður og að hann hugsi meira um eigin tölfræði frekar en vgelgengni liðsins.

,,Erling Haaland er lúxusleikmaðurinn. Hann er óneitanlega einn besti markaskorari heims en hann á eftir að verða heimsklassa leikmaður,“ sagði Carragher.

,,Til þess að komast í heimsklassa þá þarftu meira en einn eiginleika. Hugsiði um bestu framherja síðustu 20 ára, Thierry Henry, Luis Suarez eða Harry Kane – þeir höfðu allir stór áhrif í stærstu leikjunum.“

,,Allir þessir leikmenn hefðu getað spilað fyrir hvaða lið sem er í heiminum og gert meira en að vera með góða tölfræði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Í gær

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Í gær

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“