fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Sveindís Jane hetja íslenska liðsins – Eftir slakan fyrri hálfleik snéri hún leiknum Íslandi í hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildar eftir góðan og öflugan sigur á Serbíu á Kópavogsvelli í dag.

Fyrri leik liðanna í Serbíu lauk með 1-1 jafntefli.

Íslenska liðið átti arfaslakan fyrri hálfleik og var 0-1 undir þegar fyrri hálfleikurinn var á enda.

Sveindís Jane Jónsdóttir jafnaði svo leikinn í þeim síðari þegar hún nýtti hraða sinn og kraft.

Sveindís lagði svo upp sigurmarkið sem Bryndís Anna Níelsdóttir skoraði og tryggði íslenska liðinu sigurinn.

Sigurinn gerir það að verkum að íslenska liðið mun eiga mun auðveldara leið inn á næstu stórmót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu