fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Salah ekki endilega á leið til Sádi – Horfir til Evrópu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 19:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er ekki endilega á leið til Sádi Arabíu ef hann ákveður að yfirgefa Liverpool í sumar.

Frá þessu greinir franski miðillinn L’Equipe sem segir að Salah sé opinn fyrir því að ganga í raðir Paris Saint-Germain.

Salah hefur enn ekki skrifað undir framlengingu á Anfield og hefur gefið í skyn að hann sé að kveðja eftir tímabilið – samningur hans rennur út 2025.

Salah var orðaður við Sádi Arabíu á síðasta ári en Liverpool ku hafa fengið boð upp á 200 milljónir punda sem var hafnað.

PSG getur borgað Salah ofurlaun í frönsku höfuðborginni og er Egyptinn talinn hafa áhuga á að færa sig þangað og halda sig þar með í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar