fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Salah ekki endilega á leið til Sádi – Horfir til Evrópu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 19:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er ekki endilega á leið til Sádi Arabíu ef hann ákveður að yfirgefa Liverpool í sumar.

Frá þessu greinir franski miðillinn L’Equipe sem segir að Salah sé opinn fyrir því að ganga í raðir Paris Saint-Germain.

Salah hefur enn ekki skrifað undir framlengingu á Anfield og hefur gefið í skyn að hann sé að kveðja eftir tímabilið – samningur hans rennur út 2025.

Salah var orðaður við Sádi Arabíu á síðasta ári en Liverpool ku hafa fengið boð upp á 200 milljónir punda sem var hafnað.

PSG getur borgað Salah ofurlaun í frönsku höfuðborginni og er Egyptinn talinn hafa áhuga á að færa sig þangað og halda sig þar með í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar
433Sport
Í gær

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Í gær

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum