fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Manchester United mætt í viðræður við Svíann eftirsótta

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 09:18

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur nú hafið viðræður við Sporting með það fyrir augum að fá framherjann eftirsótta Viktor Gyökeres næsta sumar. Florian Plettenberg á Sky segir frá þessu.

Svíinn er afar eftirsóttur en hann hefur raðað inn mörkum fyrir Sporting. Hann starfaði auðvitað með Ruben Amorim sem fór frá portúgalska liðinu til að taka við United á dögunum.

Það er ljóst að United þarf að selja leikmenn fyrst til að eiga efni á Gyökeres.

Plettenberg segir þó að Manchester City hafi einnig fært áhuga sinn á Gyököres upp á næsta stig undanfarið. Hann hefur einnig verið orðaður við fleiri félög og ljóst að samkeppnin verður mikil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“