fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Nistelrooy bíður eftir fréttum hvort hann verði rekinn á mánudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy hefur ekki hugmynd um það hvort hann verði rekinn á mánudag eða boðið að halda áfram starfi.

Ruben Amorim tekur við stjórn United á morgun en Nistelrooy hefur stýrt liðinu nú tímabundið.

Sá hollenski hefur hins vegar ekki fengið að vita neitt um það hvort hann verði rekinn eða boðið að vera í teymi Amorim.

„Ég kíkti á símann minn áðan og það var samband en ég hef ekkert heyrt. Ég verð að bíða rólegur,“ sagði Nistelrooy.

Nistelrooy tók til starfa í sumar hjá United þegar Erik ten Hag réð hann en Ten Hag var svo rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga