fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Neymar gefur fyrrum félagi sínu grænt ljós

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Al-Hilal í Sádi Arabíu, er búinn að gefa fyrrum félagi sínu grænt ljós og er reiðubúinn að yfirgefa sitt núverandi félag.

Þetta fullyrðir brasilíski fjölmiðillinn UOL en talið er að Al-Hilal sé að reyna að losna við Neymar þessa stundina.

Neymar meiddist illa undir lok síðasta árs og sneri aftur á dögunum en það tók hann ekki langan tíma að meiðast aftur og spilar stjarnan líklega ekki meira á árinu.

Santos, fyrrum félag Neymar í Brasilíu, er opið fyrir því að taka við leikmanninum sem er 32 ára gamall í dag.

Neymar er tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun til að semja í heimalandinu en hann er á risalaunum í Sádi þessa stundina.

Al-Hilal er á því máli að félagið geti ekki treyst á að Neymar komi sér í stand á nýjan leik og er því jafnvel opið fyrir því að rifta samningi leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah