fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Ten Hag vildi ekki sjá það að kaupa hann í sumar – Mætti svo of feitur til æfinga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú greina ensk blöð frá því að Erik ten Hag fyrrum stjóri Manchester United hafi ekki viljað sjá það að kaupa Joshua Zirkzee í sumar.

United keypti hollenska framherjann frá Bologna í sumar en hann hefur ekki fundið taktinn.

Zirkzee var ekki á blaði hjá Ten Hag en forráðamenn félagsins vildu kaupa 23 ára gamla framherjann.

Ensk blöð segja að Ten Hag hafi svo orðið pirraður þegar Zirkzee mætti til æfinga, hann var of feitur að hans mati.

Zirkzee hefur ekki enn komið sér í það form sem vænst er til af honum og hefur hann spilað minna og minna eftir því sem liðið hefur á tímablið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lést eftir að hafa dottið á búðarglugga um helgina – Glerbrot stakkst inn í kvið hans

Lést eftir að hafa dottið á búðarglugga um helgina – Glerbrot stakkst inn í kvið hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi