fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Ten Hag vildi ekki sjá það að kaupa hann í sumar – Mætti svo of feitur til æfinga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú greina ensk blöð frá því að Erik ten Hag fyrrum stjóri Manchester United hafi ekki viljað sjá það að kaupa Joshua Zirkzee í sumar.

United keypti hollenska framherjann frá Bologna í sumar en hann hefur ekki fundið taktinn.

Zirkzee var ekki á blaði hjá Ten Hag en forráðamenn félagsins vildu kaupa 23 ára gamla framherjann.

Ensk blöð segja að Ten Hag hafi svo orðið pirraður þegar Zirkzee mætti til æfinga, hann var of feitur að hans mati.

Zirkzee hefur ekki enn komið sér í það form sem vænst er til af honum og hefur hann spilað minna og minna eftir því sem liðið hefur á tímablið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar