fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Læti á Ronaldo heimilinu – Systir Georgina setur allt í háaloft

433
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 20:30

Georgina og Ivana þegar allt lék í lyndi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru vandræði í einkalífinu á Ronaldo heimilinu en eiginkona hans Georgina Rodriguez er í stríð við systir sína.

Georgina er þrítug en Ivana eldri systir hans er fjórum árum eldri.

Mundo Deportivo á Spáni segir að nú séu vandræði en Georgina hefur eytt út öllum myndum af Ivana á Instagram.

Einnig er hún hætt að fylgja systur sinni og Mundo Deportivo segir að sömu sögu sé að segja um Ivana.

Eru þær búnar að blokka hvor aðra og virðist eitthvað alvarlegt hafa komið upp á milli þeirra.

Mundo Deportivo segir engan vita hvað hafi gerst en ljóst er að Ronaldo og frú vilja ekkert með Ivana hafa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“