fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

England: Jafnt í stórleiknum á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 1 – 1 Chelsea
1-0 Bruno Fernandes
1-1 Moises Caicedo

Stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á Old Trafford í Manchester.

Chelsea kom í heimsókn á þessum ágæta sunnudegi en leikurinn var ekki of opinn og var lítið um opin marktækifæri.

United fékk þó nokkur ákjósanleg færi í viðureigninni og þá aðallega Alejandro Garnacho sem átti ekki sinn besta dag.

United komst yfir í leiknum í seinni hálfleik en Bruno Fernandes skoraði úr vítaspyrnu eftir að Robert Sanchez hafði gerst brotlegur.

Moises Caicedo jafnaði metin fyrir Chelsea með flottu skoti fyrir utan teig eftir hornspyrnu.

Lokatölur 1-1 og geta bæði lið verið nokkuð sátt við punktinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Guð minn góður, við þurfum eiginlega að fara að tala um eitthvað annað því mig langar að hoppa upp í næstu vél aftur“

„Guð minn góður, við þurfum eiginlega að fara að tala um eitthvað annað því mig langar að hoppa upp í næstu vél aftur“
433Sport
Í gær

Margir stuðningsmenn Liverpool hissa

Margir stuðningsmenn Liverpool hissa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum