fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Æfði í sex mínútur en byrjaði samt fyrsta tapleikinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 14:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gerði mögulega mistök í gær er hans menn mættu Bournemouth á útivelli.

City var að tapa sínum fyrsta leik í 11 mánuði og um leið sínum fyrsta deildarleik á þessu tímabili.

Kyle Walker byrjaði í hægri bakverði City en hann hefur undanfarið verið frá vegna veikinda.

Walker spilaði síðast fyrir City þann 5. október og lék þá 29 mínútur í 3-2 sigri gegn Fulham.

Eftir leikinn í gær staðfesti Guardiola það að Walker hafi æft í sex mínútur samtals áður en hann steig inn á völlinn gegn Bournemouth.

,,Síðasti leikur hans var með landsliðinu og eftir það þá hefur hann ekki æft með okkur,“ sagði Guardiola.

,,Í gær þá mætti hann og æfði í sex mínútur. Það er staðan. Við sættum okkur við hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari