fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Van Nistelrooy er tekinn við

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 19:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy er orðinn stjóri Leicester City sem spilar í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta varð staðfest í kvöld en Hollendingurinn tekur við af Steve Cooper sem fékk sparkið á dögunum.

Van Nistelrooy var síðast hjá Manchester United en hann starfaði þar sem aðstoðarmaður Erik ten Hag.

Fyrir það var Van Nistelrooy aðalliðsþjálfari PSV í Hollandi og náði fínasta árangri þar.

Leicester situr í 16. sæti deildarinnar og spilar við Brentford í deildinni á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd