fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Jafnt hjá Íslandi og Kanada

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanada 0 – 0 Ísland

Íslenska kvennalandsliðið náði í fín úrslit í dag en liðið lék við lið Kanada á Pinatar Arena.

Um var að ræða vináttulandsleik sem hófst 18:00 og lauk honum með markalausu jafntefli.

Ísland er að undirbúa sig fyrir leiki í Þjóðadeildinni sem hefjast í febrúar á næsta ári.

Næsti leikur Íslands er á mánudaginn er stelpurnar spila við danska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu