fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum spennt að tilkynna að Andri Rúnar Bjarnason hefur gengið til liðs við Stjörnuna fyrir komandi keppnistímabil!,“ segir á vef Stjörnunnar.

Andri lék á síðasta tímabili með Vestra en hann hefur einnig leikið með BÍ/Bolungarvík, Víkingi, Grindavík, ÍBV og Val hér á Íslandi.

Einnig lék Andri erlendis, en þar var hann á mála hjá Helsingborg, Esbjerg og Kaiserslautern.

Andri á að baki 5 leiki með íslenska A-Landsliðinu þar sem hann skoraði eitt mark.

“Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu verkefni og ákvörðunin um að ganga til liðs við Stjörnuna var mjög auðveld þar sem metnaðurinn er mikill og hópurinn sterkur. Ég hlakka mikið til þess að spila á Samsungvelli fyrir framan Silfurskeiðina og stuðningsmenn liðsins!” segir Andri Rúnar Bjarnason við undirskrift samningsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“