fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 19:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Payne fyrrum söngvari One Direction var borin til grafar á Englandi í gær en mikill fjöldi af þekktu fólki mætti og gekk með honum síðasta spölinn.

Payne lést í Argentínu á dögunum en hann féll niður nokkrar hæðir á hóteli sínu, hafði hann tekið inn nokkuð magn eiturlyfja.

Einn af þeim sem mætti í útförina var Adrian Chiles sjónvarpsmaður sem hefur í mörg ár verið vinsæll á Englandi.

Chiles við útförina í gær.
Getty Images

Chiles og Payne voru miklir vinir en það vakti athygli að Chiles mætti í West Brom úlpu, voru netverjar margir að níða honum skóinn fyrir klæðnaðinn í útför Payne.

Sagan af úlpunni er hins vegar falleg. Chiles og Payne voru duglegir að fara saman á leiki West Brom sem var liðið sem þeir báðir studdu í enska boltanum.

„Sagan af úlpunni varð falleg, einstakur maður,“
skrifar Charlie Herbert um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“