fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Segir upp hjá Inter Miami

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 21:30

Gerardo „Tata“ Martino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerardo Martino hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Inter Miami í MLS deildinni. Liðið féll óvænt úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinar.

Martino tók við Miami á síðasta ári og stýrði liðinu í eitt og hálft ár.

Martino fékk starfið í raun í gegnum Lionel Messi besta leikmann Inter Miami en þeir höfðu unnið saman hjá Barcelona.

Martino sagði upp störfum vegna persónulegra ástæðna og nú þarf David Beckham eigandi Inter Miami að finna nýjan mann.

Inter Miami mun eflaust leita ráða hjá Messi, Luis Suarez og fleiri stjörnum áður en eftirmaður hans verður ráðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“