fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Heimir Hallgrímsson orðlaus eftir gærkvöldið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 10:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er orðlaus,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari Írlands eftir mikinn skell gegn enska landsliðinu á Wembley í gær.

Írska liðið spilaði góðan fyrri hálfleik en allt breytist þegar leikmaður írska liðsins, Liam Scales fékk rautt spjald.

Ofan á það fékk England vítaspyrnu og komst í 1-0 á 53 mínútu leiksins. Fimm mínútum síðar var staðan 3-0 og endaði leikurinn 5-0 fyrir enska landsliðið.

„Þetta voru sex klikkaðar mínútur, það var áfall að fá á sig víti, það var áfall að fá á sig mark og áfall að missa mann af velli.“

„Við misstum hausinn, þá kom annað og þriðja markið. Við gáfumst upp.“

„Okkur vantar sjálfstraust og þetta atvik tók allt það sem við höfðum byggt upp í fyrri hálfleik.“

„Það er ekki hægt að útskýra svona hluti. Þetta bara gerðist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum