fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Atli Hrafn farinn frá HK

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Hrafn Andrason hefur yfirgefið lið HK en þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í kvöld.

Um er að ræða 25 ára gamlan leikmann sem hefur verið orðaður við KR sem spilar í Bestu deildinni.

Atli lék með HK í efstu deild í sumar en eftir fall úr efstu deild ákvað hann að leita að nýrri áskorun.

Atli þekkir vel til KR enda uppalinn þar en hann á að baki leiki fyrir önnur stór lið eins og Víkingi Reykjavík og Breiðablik.

Miðjumaðurinn spilaði 20 leiki í deildinni í sumar og skoraði í þeim tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid