fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Axel riftir samningi sínum við KR

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 11:39

Axel Óskar. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR og Axel Óskar Andrésson hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi hans. Þetta staðfesti Axel Óskar við Vísi í dag.

Axel kom til KR úr atvinnumennsku fyrir tímabilið en það var Gregg Ryder sem fékk hann til félagsins.

Ljóst hefur verið undanfarnar vikur að Óskar Hrafn Þorvaldsson taldi sig hafa lítil not fyrir hann.

Axel er kraftmikill varnarmaður sem hefur verið orðaður við uppeldisfélag sitt Aftureldingur.

Axel fór ungur að árum til Reading á Englandi en hafði leikið nokkuð víða áður en hann kom heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar