fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Axel riftir samningi sínum við KR

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 11:39

Axel Óskar. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR og Axel Óskar Andrésson hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi hans. Þetta staðfesti Axel Óskar við Vísi í dag.

Axel kom til KR úr atvinnumennsku fyrir tímabilið en það var Gregg Ryder sem fékk hann til félagsins.

Ljóst hefur verið undanfarnar vikur að Óskar Hrafn Þorvaldsson taldi sig hafa lítil not fyrir hann.

Axel er kraftmikill varnarmaður sem hefur verið orðaður við uppeldisfélag sitt Aftureldingur.

Axel fór ungur að árum til Reading á Englandi en hafði leikið nokkuð víða áður en hann kom heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“