fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sjáðu rauða spjaldið sem Bruno Fernandes fékk í kvöld – „Bruno Jackie Chan Fernandes“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes fékk sitt annað rauða spjald í tveimur leikjum þegar hann fékk rautt í 3-3 jafntefli gegn Porto í í kvöld.

Bruno fékk sitt annað gula spjald fyrir háskaleik.

Vandræði Manchester United halda bara áfram að aukast og aukast en liðið gerði 3-3 jafntefli Porto á útivelli í Evrópudeildinni í kvöld.

United komst í 0-2 forystu nokkuð snemma leiks þar Marcus Rashford og Rasmus Hojlund skoruðu mörkin.

Eftir það hrundi leikur United og heimamenn gengu á lagið, staðan var 2-2 í hálfleik. Diogo Dalot og Matthijs De Ligt voru í stökustu vandræðum í varnarleiknum.

Samuel Omorodion kom Porto svo í 3-2 snemma í síðari hálfleik með öðru marki sínu leiknum en aftur voru Dalot og De Ligt í bullinu.

United sótti nokkuð eftir það en Bruno Fernandes var rekinn af velli fyrir háskaleik á 82 mínútu leiksins. Annað rauða spjald Bruno í tveimur leikjum en hann var einnig rekinn af velli í deildinni um liðna helgi.

Allt stefndi í tap United en Harry Maguire bjargaði stigi í uppbótartíma með skalla eftir horn. United með tvö stig eftir tvo leiki í Evrópudeildinni.

Dagar Ten Hag í starfi gætu brátt verið taldir en liðið heimsækir Aston Villa á sunnudag sem gæti orðið hans síðasti leikur með liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“