fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Algjört hrun hjá Dortmund gegn Real Madrid – Arsenal lagði Shakhtar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 20:58

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hrundi gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld en leikið var á Santiago Bernabeu.

Dortmund byrjaði leikinn frábærlega og komst í 2-0 og þannig var staðan eftir fyrri hálfleikinn.

Real átti eftir að skora heil fimm mörk í seinni hálfleik og vann að lokum mikilvægan heimasigur.

Vinicius Junior skoraði þrennu fyrir heimaliðið og þá komust Antonio Rudiger og Lucas Vazquez á blað.

Arsenal vann sitt verkefni á Emirates en sjálfsmark Dmytro Riznyk tryggði heimaliðinu stigin þrjú.

Aston Villa hafði betur gegn Bologna 2-0 og PSG gerði óvænt jafntefli heima gegn PSV Eindhoven frá Hollandi, 1-1.

Juventus bauð upp á skelfilega frammistöðu á heimavelli og tapaði 1-0 gegn Stuttgart þar sem El Bilal Toure gerði sigurmarkið á 92. mínútu.

Sporting Lisbon vann þá lið Sturm Graz 2-0 og Girona lagði Slovan Bratislava, 2-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Í gær

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah