fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Lét húðflúra nafnið á barninu á sig og sagðist elska það – Hún fór í DNA próf skömmu síðar og þá kom í ljós að hann á það ekki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. október 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Tobias fyrrum leikmaður Real Madrid hefur fengið högg í magann, fyrrum unnusta hans hefur greint frá því að hann eigi ekki barnið með henni.

Tobias sem var hjá Real Madrid í tvö ár en leikur í dag með Shaktar Donetsk.

Í byrjun október eignaðist Ingrid Lima fyrrum unnusta hans barn sem hann og hún töldu að væri hans.  Tobias fór í það að fá sér húðflúr.

„Maite ég élska þig,“ setti Tobias á líkama sinn til að fagna komu barnsins en þá fór Ingrid Lima að opna sig um að hún hefði verið með öðrum mönnum.

„Ég kom til að greina frá þessu, ég og Vinicius höfum ekki verið saman um nokkurt skeið. Á þeim var ég í sambandi með öðrum manni, við héldum áfram með lífið,“ sagði Ingrid

„Maite varð til þá, við ákváðum að fara í DNA próf og Maite er ekki dóttir Vinicius.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin