fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Tuchel biður umboðsmann sinn um að finna starf á Englandi – Hefur rætt við tvo aðila

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 12:00

Thomas Tuchel og Anthony Barry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag vill Thomas Tuchel að næsta starf hans verði á Englandi, hefur umboðsmaður hans rætt við tvo aðila.

Segir í fréttum dagsins að umboðsmaður Tuchel hafi bæði sett sig í samband við Manchester United og enska knattspyrnusambandið.

United hefur haft áhuga á Tuchel og ræddi við hann í sumar þegar skoðað var að reka Erik ten Hag, ekkert varð hins vegar úr því.

Enska knattspyrnusambandið leitar að nýjum þjálfara eftir að Gareth Southgate sagði upp störfum.

Tuchel hefði áhuga á því starfi og hefur sambandið átt samtöl við umboðsmann Tuchel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona