fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Rekin eftir að kynlífsmyndbandi var dreift á netið: Segir að gervigreindin hafi platað fólk – ,,Bara ein af þeim sem er verið að særa“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru einhverjir sem muna eftir nafninu Elif Karaarslan en hún komst í fréttirnar í vikunni.

Elif er dómari í Tyrklandi en hún er 24 ára gömul og var dæmd í lífstíðarbann af tyrknenska knattspyrnusambandinu fyrir óviðeigandi hegðun.

Elif er sögð hafa stundað kynlíf með yfirdómaranum Orhan Erdemir en hann er 61 árs gamall og var einnig refsað.

Hún hefur nú harðneitað að hún hafi verið í þessu umtalaða myndbandi og segir að um gervigreind hafi verið að ræða.

,,Það er langt í land fyrir mig til að sanna mitt sakleysi en ég mun komast í gegnum þetta,“ sagði Elif.

,,Ég hlakka til að finna fyrir ykkar stuðning og ást í þessu ferli. Að gráta, öskra og að vera leið er ekki eitthvað sem ég geri, það er ekki ég.“

,,Ég mun standa með minni hlið alla leið, ég er bara ein af þeim sem er verið að særa og ég vona að ég verði sú síðasta.“

Elif segir að myndbandið sé falsað og að hún hafi aldrei stundað kynlíf með Orhan – hún segir að búið sé að eiga við klippuna og að gervigreindin sé að blekkja fólk.

Orhan hefur sjálfur viðurkennt að hann hafi verið annar aðilinn í myndbandinu en hvort Elif sé að segja sannleikann er óljóst að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Í gær

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea