fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Segir fólki að hætta að skipta sér af – Ætlar aldrei að hætta að reykja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny markvörður Barcelona segir að það komi ekki til greina að hætta að reykja, hann hafi reykt í mörg ár og muni ekki hætta.

Markvörðurinn frá Póllandi segir að þetta sé hans einkamál en hann samdi við Barcelona á dögunum.

„Það eru hluti sem ég breyti ekki í mínu persónulega lífi og þetta kemur engum við,“ sagði Szczesny.

„Þetta hefur engin áhrif á það sem ég geri innan vallar, ég legg bara meira á mig.“

Szczesny segist þó passa sig hvar hann kveikir í. „Ég geri þetta ekki fyrir framan börn, ég hef engin slæm áhrif á þau. Stundum fer fólk upp í tré til að ná mynd af mér með réttu, það er þeim að kenna.“

„Ef einhver þeirra heldur að ég breyti persónulega lífi mínu en það verður aldrei. Ég er eins og ég er, ég hef alltaf verið svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík