fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Segir fólki að hætta að skipta sér af – Ætlar aldrei að hætta að reykja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny markvörður Barcelona segir að það komi ekki til greina að hætta að reykja, hann hafi reykt í mörg ár og muni ekki hætta.

Markvörðurinn frá Póllandi segir að þetta sé hans einkamál en hann samdi við Barcelona á dögunum.

„Það eru hluti sem ég breyti ekki í mínu persónulega lífi og þetta kemur engum við,“ sagði Szczesny.

„Þetta hefur engin áhrif á það sem ég geri innan vallar, ég legg bara meira á mig.“

Szczesny segist þó passa sig hvar hann kveikir í. „Ég geri þetta ekki fyrir framan börn, ég hef engin slæm áhrif á þau. Stundum fer fólk upp í tré til að ná mynd af mér með réttu, það er þeim að kenna.“

„Ef einhver þeirra heldur að ég breyti persónulega lífi mínu en það verður aldrei. Ég er eins og ég er, ég hef alltaf verið svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Í gær

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Í gær

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“