fbpx
Föstudagur 07.mars 2025
433Sport

City ekki lengi að ráða inn nýjan yfirmann knattspyrnumála

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Viana er að yfirgefa Sporting Lisbon og tekur við sem nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester City. Allt er klappað og klárt.

Viana kemur til starfa fljótlega og mun vinna með Txiki Begiristain áður en hann hættir.

Begiristain ákvað fyrir löngu að hætta þegar hann yrði sextugur og nú er komið að því.

Begiristain hafði áður starfað hjá Barcelona og hefur nú starfað lengi hjá City og gert vel.

Viana fyllir í hans skó en það heillaði forráðamenn City hversu klókur Viana hefur verið á markaðnum að sækja leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær