fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Forráðamenn United óttast viðbrögð ef þeir ráða Southgate

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 07:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sky Sports eru forráðamenn Manchester United efins með það að ráða Gareth Southgate til starfa verði Erik ten Hag rekinn.

Þannig segir Melissa Reddy fréttakona á Sky að talið sé að stuðningsmenn United yrðu ekki hrifnir af því.

Það er til skoðunar að reka Ten Hag úr starfi eftir ömurlega byrjun á tímabilinu.

Southgate þekkir til hjá þeim sem ráða hjá United og hefur hann verið reglulega orðaður við starfið eftir að INEOS fór að stýra United.

Þá eru hann og Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála hjá United miklir vinir. Forráðamenn United eru sagðir efins um að það færi vel í stuðningsmenn ef fyrrum þjálfari enska landsliðsins kæmi til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir