fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið – Átti að reka lykilmann Arsenal af velli í dag?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. september 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir kölluðu eftir rauðu spjaldi á Jurrien Timber varnarmann Arsenal í leik liðsins gegn Tottenham í dag.

Timber braut þá á Pedro Porro en fór heldur fast með takkana í kauða.

Arsenal vann grannaslaginn í London í dag en leikið var á heimavelli Tottenham að þessu sinni.

Leikurinn var engin flugeldasýning en eitt mark var skorað og það gerði varnarmaðurinn Gabriel fyrir gestina.

Gabriel kom boltanum í netið á 64. mínútu sem reyndist nóg til að tryggja sigurinn og kemur Arsenal í annað sætið.

Átta gul spjöld fóru á loft og var hiti á meðal leikmanna en hvorugt lið náði að skapa sér mikið af góðum marktækifærum.

Þetta var annað tap Tottenham í röð en liðið lá gegn Newcastle í síðustu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Refsað fyrir stóran rass

Refsað fyrir stóran rass
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mátti ekki mæta til vinnu vegna ákæru um nauðgun – Fær tæpa 2 milljarða í vangoldin laun

Mátti ekki mæta til vinnu vegna ákæru um nauðgun – Fær tæpa 2 milljarða í vangoldin laun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dan Ashworth seldi Gyokeres fyrir smáaura fyrir aðeins þremur árum

Dan Ashworth seldi Gyokeres fyrir smáaura fyrir aðeins þremur árum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkona leikmanns Real Madrid urðar yfir Ancelotti – Segist svo hafa verið hökkuð

Eiginkona leikmanns Real Madrid urðar yfir Ancelotti – Segist svo hafa verið hökkuð
433Sport
Í gær

Furðuleg færsla frá leikmanni United – „Gerum þetta persónulegt“

Furðuleg færsla frá leikmanni United – „Gerum þetta persónulegt“
433Sport
Í gær

Ekki neinn áhugi hjá United að ræða við Maguire

Ekki neinn áhugi hjá United að ræða við Maguire