fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

‘Sussaði’ á fólk í nýrri færslu á samskiptamiðlum: Hefur verið mikið í umræðunni – ,,Ekki gefast upp“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 20:30

Neymar og Bruna Biancardi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Neymar hefur svarað þeim sögusögnum sem hafa verið á kreiki með Instagram færslu.

Neymar hefur verið í umræðunni undanfarið en möguleiki er á að hann spili ekki leik fyrr en árið 2025.

Brassinn er á mála hjá Al-Hilal í Sádi Arabíu en hann hefur verið lengi að jafna sig af meiðslum sem hann hlaut í október 2023.

,,Ekki gefast upp,“ er á meðal þess sem Neymar skrifaði og birti mynd af sér í endurhæfingu hjá sínu félagsliði.

Fyrr í sumar var greint frá því að Neymar myndi snúa aftur á völlinn á þessu ári en undanfarið hefur verið talað um að hann verði ekkert með 2024.

Skilaboð Neymar eru ansi óskýr en hvort hann sé að gefa í skyn að það sé stutt í að hann snúi aftur á völlinn eða ekki er óljóst.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Neymar Jr (@neymarjr)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs