fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segir að liðsfélagi sinn sé ekki rasisti – ,,Hann baðst afsökunar“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana, franskur leikmaður Chelsea, er löngu búinn að fyrirgefa miðjumanninum Enzo Fernandez sem spilar einnig með félaginu.

Fofana segir sjálfur frá en Enzo komst í vandræði á dögunum eftir að myndband af leikmönnum Argentínu var birt á samskiptamiðla.

Um var að ræða rasískt myndband þar sem gert var grín að uppruna franskra leikmanna en Fofana tilheyrir þeim hópi.

Þeir tveir hafa rætt málin í einrúmi og er varnarmaðurinn ekki sár út í Enzo sem segist sjálfur ekki hafa áttað sig á hvað hann væri að syngja.

,,Enzo er mættur aftur og ég er ánægður með það,“ sagði Fofana í samtali við blaðamann.

,,Við höfum rætt saman og ég útskýrði af hverju mér mislíkaði myndbandið, hann útskýrði sitt mál og baðst afsökunar. Hann vildi ekki særa franska aðdáendur eða neinn annan.“

,,Hann gerði sér ekki grein fyrir því hvað hann væri að syngja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir