fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Fullyrt að búið sé að taka ákvörðun – Old Trafford verður jafnaður við jörðu og nýr völlur byggður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 09:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun frekar rífa Old Trafford og byggja nýjan heimavöll frekar en að fara í gríðarlegar endurbætur á gamla vellinum.

Samkvæmt enskum miðlum mun Manchester United greina frá því í lok árs að félagið ætli að byggja nýjan 100 þúsund manna leikvang.

Sá leikvangur á að vera tilbúinn árið 2030.

Forráðamenn United hafa farið víða undanfarið og skoðað málið en þeir heimsóttu bæði Bernabeu og Nou Camp þar sem miklar framkvæmdir hafa verið og er í gangi.

Einnig var SoFi völlurinn í Los Angeles skoðaður en hann var opnaður árið 2020 og er einn á flottasti í heiminum.

Nefnd á vegum United sem fór yfir málið ráðleggur félaginu að rífa Old Trafford og byggja nýjan völl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“