fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Fullyrt að búið sé að taka ákvörðun – Old Trafford verður jafnaður við jörðu og nýr völlur byggður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 09:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun frekar rífa Old Trafford og byggja nýjan heimavöll frekar en að fara í gríðarlegar endurbætur á gamla vellinum.

Samkvæmt enskum miðlum mun Manchester United greina frá því í lok árs að félagið ætli að byggja nýjan 100 þúsund manna leikvang.

Sá leikvangur á að vera tilbúinn árið 2030.

Forráðamenn United hafa farið víða undanfarið og skoðað málið en þeir heimsóttu bæði Bernabeu og Nou Camp þar sem miklar framkvæmdir hafa verið og er í gangi.

Einnig var SoFi völlurinn í Los Angeles skoðaður en hann var opnaður árið 2020 og er einn á flottasti í heiminum.

Nefnd á vegum United sem fór yfir málið ráðleggur félaginu að rífa Old Trafford og byggja nýjan völl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Í gær

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar