fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Fullyrt að búið sé að taka ákvörðun – Old Trafford verður jafnaður við jörðu og nýr völlur byggður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 09:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun frekar rífa Old Trafford og byggja nýjan heimavöll frekar en að fara í gríðarlegar endurbætur á gamla vellinum.

Samkvæmt enskum miðlum mun Manchester United greina frá því í lok árs að félagið ætli að byggja nýjan 100 þúsund manna leikvang.

Sá leikvangur á að vera tilbúinn árið 2030.

Forráðamenn United hafa farið víða undanfarið og skoðað málið en þeir heimsóttu bæði Bernabeu og Nou Camp þar sem miklar framkvæmdir hafa verið og er í gangi.

Einnig var SoFi völlurinn í Los Angeles skoðaður en hann var opnaður árið 2020 og er einn á flottasti í heiminum.

Nefnd á vegum United sem fór yfir málið ráðleggur félaginu að rífa Old Trafford og byggja nýjan völl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum