fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicklas Bendtner, fyrrum framherji Arsenal og Juventus, er búinn að stofna sitt eigið fyrirtæki sem ber nafnið Legendary Gaming Group eða LGG.

Þetta ágæta fyrirtæki mun sjá um lið í ýmsum tölvuleikjum og stefnir Bendtner á að geta keppt við bestu félög heims.

Bendtner er 36 ára gamall Dani en hann hefur lagt skóna á hilluna og einbeitir sér að öðrum hlutum en fótbolta.

Ástæðan á bakvið þessa ákvörðun er þó skemmtileg en Bendtner varð mjög hrifinn af tölvuleikjum í einangrun á versta tímabili COVID-19.

Morten Jensen mun starfa með Bendtner í fyrirtækinu sem og þeir Atle Stehouer, Stephen Shine og Jonas Rosbech.

Bendtner hafði lítinn áhuga á tölvuleikjum sem leikmaður en áhuginn vaknaði á meðan hann var fastur í einangrun árið 2020.

Bendtner lagði skóna á hilluna árið 2019 og hefur ekkert starfað í fótboltanum síðan þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“