fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti kólumbíska knattspyrnusambandsins var handtekinn um helgina eftir leik Argentínu og Kólumbíu á Copa America.

Um var að ræða úrslitaleikinn sjálfan en honum lauk með 1-0 sigri Argentínu eftir framlengdan leik.

ESPN greinir frá að Ramon Jesurun, forseti sambandsins, hafi verið handtekinn rétt eftir miðnætti um fjórum tímum eftir úrslitaleikinn.

Jesurun er ásakaður um að hafa ráðist að öryggisvörðum vallarins í leikmannagöngunum stuttu eftir lokaflautið.

Lögreglan segir að mikill hiti hafi myndast í göngunum og er óvíst hvort þessi 71 árs gamli forseti haldi starfi sínu.

Með í för var sonur Jesurun en þeir voru báðir virkilega pirraðir eftir leikinn þar sem dómgæslan var mikið umræðuefni eftir lokaflautið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“