fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Spánverjar gætu þurft að taka Yamal af velli í úrslitaleiknum – Lögin í Þýskalandi vekja athygli

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal má ekki spila framlengingu í úrslitaleik EM í Þýskalandi samkvæmt enska miðlinum Sun. Leikurinn fer fram á morgun og er gegn Englendingum.

Sun segir að táningar 18 ára og yngri megi ekki vinna eftir 11 á kvöldin sem gæti leitt til þess að Yamal verði tekinn af velli ef leikurinn fer í framlengingu.

Yamal fagnaði 17 ára afmæli sínu í dag en hann hefur verið einn af bestu leikmönnum Spánar á mótinu.

Spánverjar gætu freistað þess að nota leikmanninn lengur en í 90 mínútur en yrðu þá sektaðir um 30 þúsund pund.

,,Hann er frábær en lögin eru eins og þau eru,“ sagði Bradley Richardson, lögfræðingur, í samtali við Sun.

Þessi lög hafa vakið athygli á meðal margra og hafa margir sett spurningamerki við þessa reglu Þjóðverja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum