fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433Sport

Svona er líklegt byrjunarlið Englands í kvöld – Ein breyting frá síðasta leik

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 10:00

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gert ráð fyrir að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, haldi í sama leikkerfi og geri aðeins eina breytingu á liði sínu fyrir leikinn gegn Hollandi í undanúrslitum EM í kvöld.

England vann Sviss í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum. Í þeim leik skipti Southgate yfir í kerfi sem hann þekkir vel, þar sem hann spilar með þrjá miðverði og vængbakverði.

Getty Images

Það er gert ráð fyrir að hann fari í sama kerfi í kvöld en eina breytingin verður að Marc Guehi, sem tók út bann í síðasta leik, kemur inn fyrir Ezri Konsa.

Sigurvegari leiksins mætir Spáni í úrslitaleik á sunnudag. Spánverjar unnu Frakka í hinum undanúrslitaleiknum í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate