fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Arteta reynir að sannfæra danska markavél um að vera áfram hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal reynir að sannfæra Chido Obi, 16 ára gamlan Dana, um að vera áfram hjá félaginu.

Obi er framherji sem kom inn í unglingastarf Arsenal frá FC Kaupmannahöfn fyrir tveimur árum. Hann lék með U18 ára liðinu á síðustu leiktíð og skoraði 32 mörk í 18 leikjum.

Félagið vill alls ekki missa Obi og er Mikel Arteta, stjóri aðalliðsins, á meðal þeirra sem hafa hvatt hann til að vera áfram og skrifa undir nýjan samning.

Það er þó áhugi frá stórliðum eins og Bayern Munchen og Dortmund í Þýskalandi og skoða Obi og hans fulltrúar alla kosti. Telur hann mikilvægast að velja það félag sem teiknar upp bestu „leiðina“ fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?