fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

„Þegar ég sat á Laugardalsvelli í júní í fyrra bjóst ég nú ekki við því“

433
Sunnudaginn 30. júní 2024 14:30

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riðlakeppni EM í Þýskalandi var rækilega gerð upp í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Þar fengu þeir Helgi Fannar og Hrafnkell Freyr lögfræðinginn og hlaðvarpsstjörnuna Jóhann Skúla Jónsson í heimsókn.

Slóvakar eru komnir í 16-liða úrslit og mæta þar Englendingum. Liðið hafnaði í þriðja sæti síns riðils.

„Þegar ég sat á Laugardalsvelli í júní í fyrra og horfði á Ísland-Slóvakíu þá bjóst ég nú ekki við því að sjá þetta lið í 16-liða úrslitum EM en hér erum við,“ sagði Helgi og á þar við 1-2 tap Íslands gegn Slóvakíu í undankeppni EM.

„Þeir eru bara með helvíti fínt lið. Þegar þeir liggja djúpt geta þeir verið ansi öflugir,“ sagði Hrafnkell.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
Hide picture