fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Tárast þegar hann horfir á enska landsliðið – Einn mjög ólíkur sjálfum sér

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markus Babbel, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands, ‘tárast’ þegar hann sér enska landsliðið spila á EM í Þýskalandi.

England hefur alls ekki verið sannfærandi á mótinu hingað til og mætir Slóvakíu í 16-liða úrslitum á morgun.

Babbel skaut þá á Trent Alexander-Arnold, leikmann Englands, sem hefur heillað fáa með sinni frammistöðu á miðjunni.

,,Þýskaland myndi alls ekki óttast það að mæta Englandi. England gæti verið með bestu leikmennina en þeir hafa verið svo lélegir,“ sagði Babbel.

,,Þegar þú sérð þá spila leiki þá tárastu. Ég er ekki viss hvað þeir eru að reyna að gera.“

,,Horfið bara á Trent Alexander-Arnold sem er magnaður fyrir Liverpool og svo hvernig hann er með landsliðinu, það er eins og hann eigi tvíburabróður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu