fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Atletico hefur áhuga á að kaupa miðjumanninn öfluga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er öllum ljóst að Chelsea hefur áhuga á því að selja Conor Gallagher miðjumann félagsins í sumar til að laga bókhaldið.

Chelsea er að berjast við FFP kerfið eftir mikla eyðslu og þá er oft gott að selja uppalda leikmenn.

Gallagher er einn af þeim sem er til sölu í sumar og Sky Sports segir nú að Atletico Madrid vilji kaupa hann.

Gallagher á bara ár eftir af samningi sínum við Chelsea og því er félagið viðbúið að allt geti gerst í sumar.

Gallagher hefur verið mikið orðaður við Tottenham en Sky Sports segir að einbeiting hans sé á Evrópumótinu núna og svo skoði hann málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum