fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

EM: Ótrúleg úrslit í fyrsta leik Belga – Tvö mörk dæmd af þeim

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía 0 – 1 Slóvakía
0-1 Ivan Schranz(‘7)

Það var boðið upp á óvænt úrslit á EM í Þyskalandi í kvöld en Belgía spilaði á móti Slóvakíu í riðlakeppninni.

Flestir ef ekki allir bjuggust við sigri Belga sem eru taldir vera með eitt besta landslið heims.

Eftir aðeins sjö mínútur var Slóvakía komið yfir en Ivan Schranz skoraði þá eftir mistök í vörn Belga.

Belgía er á þriðja sæti FIFA heimslistans og eru með miklu sterkari einstaklinga í sínu liði en Slóvakar.

Belgar fengu sín færi og náðu að skora mark en það var dæmt af vegna rangstöðu en Romelu Lukaku var rétt fyrir innan línuna.

Undir lok leiks var svo annað mark dæmt af Lukaku en Lois Openda sem lagði upp markið fékk boltann í hendina.

Þrátt fyrir að hafa um 90 mínútur til að jafna metin tókst Belgum ekki að ná þeim áfanga og lokatölur, 0-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs