fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á ítarlega upphitun fyrir EM í Þýskalandi

433
Fimmtudaginn 13. júní 2024 16:00

Mynd: UEFA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan, sjónvarpsþáttur sem kemur út á 433.is og í Sjónvarpi Símans í hverri viku, er einnig aðgengileg í hlaðvarpsformi.

Í nýjasta þættinum hita þeir Helgi Fannar Sigurðsson, Hörður Snævar Jónsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson rækilega upp fyrir EM í Þýskalandi, sem hefst á morgun.

video
play-sharp-fill

Það er farið yfir alla riðla, liðin, styrkleika, veikleika og miklu fleira.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
Hide picture