fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Vonar innilega að Ten Hag verði áfram á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonny Evans, leikmaður Manchester United, vonar innilega að Erik ten Hag haldi starfi sínu sem þjálfari liðsins.

Ten Hag er sterklega orðaður við sparkið á Old Trafford þó að liðið hafi unnið enska bikarinn í gær gegn Manchester City.

Evans hefur óvænt fengið að spila um 30 leiki í vetur og gæti varla verið ánægðari með störf Hollendingsins.

,,Ég vona að hann verði áfram. Hann hefur verið stórkostlegur fyrir mig á tímabilinu, hann fékk mig inn aftur og hefur sýnt mér mikla trú,“ sagði Evans.

,,Ég hef bara góða hluti að segja um hann. Ég get bara þakkað honum og okkar samband er virkilega gott.“

,,Ég kom aftur í sumar og hann ákvað að treysta á mig, það er það eina sem þú vilt frá þínum þjálfara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist